Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Humm
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 57 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 57 | 4.290 kr. |
Um bókina
Í Humm vefur Linda Vilhjálmsdóttir persónulega sögu sína og bernskuminningar saman við reynslu formæðra sinna svo að úr verður voldugur hljómur sem endurómar í huga lesanda lengi eftir að lestrinum er lokið.
1 umsögn um Humm
embla –
„Það er kvenlegur og heillandi seiður í þessari bók, reiði í textanum, mikil átök. Konan losar af sér fjötra og stendur að lokum eftir stolt og sátt.“
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir / Stundin