Hrafnar, Sóleyjar og myrra
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2010 | 224 | 3.080 kr. |
Hrafnar, Sóleyjar og myrra
3.080 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2010 | 224 | 3.080 kr. |
Um bókina
Lára Sjöfn hlakkar ekki til sumarleyfisins, ekki eftir það sem gerðist í vetur. Helst langar hana til að loka sig af og gera sem minnst. Sú áætlun á þó eftir að breytast þegar Lára flækist óvænt inn í dularfulla og spennandi atburðarás.
Allt breytist þegar Lára kynnist fyrir tilviljun hópi af stórskemmtilegu fólki sem býr í gömlu húsi við sjóinn. Þegar Lára kemst að því að þessir nýju vinir hennar eiga í höggi við illa gefna smákrimma og slóttugan stjórnmálamann sem svífst einskis til að ná sínu fram opnast henni nýr heimur, fullur af ævintýrum.
Lára ákveður að taka málin í sínar hendur og fyrr en varir þarf hún að setja sig í spor spæjara og leikara, brjóta lög og reglur og beita ráðsnilld til þess að bjarga fjölskyldu sinni og vinum frá illri ráðagerð óvinarins.