Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hetjurnar á HM 2022
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 207 | 4.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 207 | 4.890 kr. |
Um bókina
Í þessari bók segir frá helstu snillingum heims meistaramóta samtímans: Mbappé, Messi, Cristiano Ronaldo, Kane, De Bruyne, Lewandowski, Benzema og mörgum fleirum.
Hverjir eru þeir, hvað geta þeir og munu þeir handleika HM-styttuna í nánustu framtíð? Jafnframt er farið yfir sigursælustu og sigurstranglegustu liðin. Frakkar eru ógnarsterkir um þessar mundir enda með eina sterkustu framlínuna. Karlalið Englendinga vill alltaf fá „fótboltann heim“. Sambabolti Brasilíumanna á sér fjölmarga aðdáendur og seigla Þjóðverja er alkunn. Svo skal aldrei afskrifa lið Belga eða Hollendinga.
Heilmikið má hér einnig finna um sögu HM og afreksmenn fyrri tíma.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar