Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hér heilsast skipin
Útgefandi: Uppheimar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 656 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 656 | 4.290 kr. |
Um bókina
Hér birtist í tveimur bindum saga Faxaflóahafna en til þeirra teljast Reykjavíkurhöfn, Akraneshöfn, Borgarneshöfn og Grundartangahöfn. Ritunin nær ennfremur til sögu helstu hafna á svæðinu allt frá upphafi Íslandsbyggðar. Þar má nefna Hvítárvelli í Borgarfirði, hafnir í Hvalfirði, Straumfjörð á Mýrum og Þerneyjarsund. Saga hafnanna er verðugt viðfangsefni sem varðar sjálfar undirstöður samfélagsgerðarinnar og hvernig hafnir og starfsemin við þær mótuðu bæjarfélögin. Í þessu verki gerir höfundurinn, Guðjón Friðriksson, þessari merku sögu skil með þeim hætti sem hann hefur getið sér frægðar fyrir í fyrri verkum.