Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hér er LungA, um LungA, frá LungA, til LungA
Útgefandi: Lunga
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | 7.290 kr. |
Hér er LungA, um LungA, frá LungA, til LungA
Útgefandi : Lunga
7.290 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | 7.290 kr. |
Um bókina
Hér er LungA, um LungA, frá LungA, til LungA, í 20 ár og rétt rúmlega það.
Árlega flykkjast ungir listhneigðir íslendingar og erlendir gestir til Seyðisfjarðar, skapa, upplifa, njóta, rannsaka og læra. Hátíðin hefur skipað sér ómissandi sess í Íslensku listalífi sem einn af kraftmestu viðburðum íslenska sumarsins. Í orðum og myndum draga Gréta Þorkelsdóttir og Guðmundur Úlfarsson saman litríka sögu hátíðarinnar í þessari eigulega bók.
Hundruðir ljósmynda frá hátíðinni og texta verk eftir Jónas Reyni Gunnarsson, Fríðu Ísberg, Martein Sindra Jónsson og Björt Sigfinnsdóttur prýða síður þessa þverskurðar hátíðarinnar.
Bókin er 288 blaðsíður og gefin út af LungA í 300 tölusettum eintökum, sumarið 2021.