Hellisbúinn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 344 | 90 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 344 | 90 kr. |
Um bókina
Þremur húsum frá heimili lögreglumannsins hefur maður verið dáinn fyrir framan sjónvarpstækið í fjóra mánuði. Ekkert bendir til þess að andlátið hafi borið til með saknæmum hætti. Viggo Hansen var maður sem engin veitti athygli jafnvel þó hann ætti heima mitt á meðal fólks. Það er ekki fjallað um andlítið í fjölmiðlum, en eitthvað við málið vekur forvitni blaðamannsins Line, Dóttir Wisting, sem vill skrifa grein um manneskju sem engin þekkti.
Á sama tíma og Line byrjar að rannsaka málið fær lögreglan tilkynningu um annað andlát. Maður finnst á skógarhöggssvæði og ber hann það með sér að hafa legið þar lengi. Það sem finnst á líkinu vekur athygli og leiðir til mestu leitar í norskri glæpasögu. Það eina sem getur hindrað störf lögreglunnar er að fjölmiðlar komist á snoðir um það sem er í aðsigi.