Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Heima er engu öðru líkt
Útgefandi: Bifröst
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2006 | 369 | 790 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2006 | 369 | 790 kr. |
Um bókina
Celia Nolan er blekkt til að flytja í hús sem hún hafði svarið að stíga aldrei inn í framar – bernskuheimili sitt. Því að hún er í raun Lísa Barton sem tíu ára hafði orðið móður sinni að bana með voðaskoti þegar hún reyndi að verja hana gegn ofsafengnum stjúpföður sínum. Smám saman kemur í ljós að einhver þekkir sögu Celíu og vill bendla hana við morð í nágrenninu. Hún glímir við að sanna sakleysi sitt en veit ekki að nú hefur morðinginn hana sjálfa og barnið hennar í sigtinu.