Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Heiður
Útgefandi: Bjartur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2014 | 393 | 2.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2014 | 393 | 2.890 kr. |
Um bókina
Tvíburasysturnar Jamila og Permbe eru fædda og uppaldar í kúrdísku þorpi. Jamila verður ljósmóðir en Pembe fylgir eiginmanni sínum Adem, til London. Í nýju landi verða þau að velja á milli gamalla hefða og nútímalegs borgarlífs. Þegar Amem lætur sig hverfa tekur elsti sonurinn, Iskender, við hlutverki þess sem á að verja heiður fjölskyldunna. Dramatísk saga um átök ólíkra menningarheima. Saga af ást og trú, ótryggð og heiðri.