Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2010 464 2.375 kr.
spinner

Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson

Útgefandi : MM

2.375 kr.

Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2010 464 2.375 kr.
spinner

Um bókina

Þegar Chas Featherby, aldraður sjómaður í Hull, deyr, bíður sonar hans á Íslandi, Arnar Featherby, óvæntur arfur: tæplega tvö hundruð skópör. Um svipað leyti fá Örn og félagi hans Jón, sem lærði kvikmyndaleikstjórn í Prag en starfar sem bókavörður í Hafnarfirði, langþráð tækifæri upp í hendurnar: vilyrði fyrir styrk frá gömlum skólafélaga, lyfsalanum Alfreð Leó, til að framleiða leikna bíómynd.

Til að ná í föðurarf Arnar ákveða þeir félagar að ferðast saman til Englands – sjóleiðina – og í farangrinum eru drög að kvikmyndahandriti. Atburðarásin sem þá fer af stað er skráð af Jenny Alexson, fyrrum mágkonu Jóns.

Bragi kemur á óvart með hverri  bók, enda er stíll hans og frásagnarháttur engu öðru líkur. Hér er á ferðinni kostuleg lýsing á brokkgengu lífi listamanna og ástandi þjóðar.

Bók þessi er óbeint framhald af síðustu skáldsögu hans, Sendiherranum, sem var valin besta skáldsagan árið 2006 af starfsfólki bókaverslana, tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson hlaut einnig tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2010.

6 umsagnir um Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

Products not found

Opnunartímar á Fiskislóð

Virkir dagar 10-18
Laugardagar 11-17
Sunnudagar 12-16

 

Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Sími á skrifstofu á Bræðraborgarstíg: 575 5600

Fylgstu með á facebook!

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning

nýskráning