Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hælið – Sankta Psyko
Útgefandi: Ugla
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 384 | 1.799 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 384 | 1.799 kr. |
Um bókina
Hinn 29 ára gamli Jan Hauger fer til bæjar á vesturströnd Svíþjóðar til að taka að sér afleysingastarf í leikskóla. Rjóðrið er þó ekki venjulegur leikskóli. Það stendur við múra Sankta Patrícíu-öryggishælisins þar sem alvarlega geðtruflað og hættulegt fólk er nauðungarvistað. Börn fanganna eru í Rjóðrinu til þess að þau geti haldið tengslum við innilokaða foreldra sína.
Jan er einfari og býr yfir mörgum leyndarmálum. Hann á sér eitt markmið og það er komast inn á hælið. Hvers vegna? Og hvað gerðist fyrir níu árum þegar lítill drengur hvarf af leikskóla sem Jan vann á?
Æsispennandi sálfræðitryllir eftir verðlaunahöfundinn Johan Theorin.