Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Gröfin á fjallinu
Útgefandi: Bjartur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 890 kr. |
Um bókina
Tvær konur í fjallgöngu lenda í því að önnur þeirra hrasar illa en nær handfestu. Hún uppgötvar sér til skelfingar að hún hefur gripið um mannsbein. Þær hafa gengið fram á fjöldagröf þarna á fjallinu.
Morðdeildin er kölluð til og fer þar fremstur í flokki hinn skapstyggi en eldklári Sebastian Bergman. Afar flókið reynist að bera kennsl á fólkið og rekja slóð þess og hugsanlegs morðingja. Stemningin í deildinni er afleit, þar sem burðarstólparnir í teyminu eiga nóg með sínar einkaorrustur. Þau eru komin út í kviksyndi.
Málið reynist teygja anga sína inn að kviku sænska réttarkerfisins. Hvaða leikreglur gilda um öryggi þegnanna og til hvaða öryggisráðstafanna er gripið til að vernda hið opna og frjálsa samfélag?