Grautur – jólabók Blekfjelagsins 2021
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 1.290 kr. |
Grautur – jólabók Blekfjelagsins 2021
1.290 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 1.290 kr. |
Um bókina
Jólabók Blekfjelagsins kemur út árlega í desember á vegum nemendafélags meistaranema í Ritlist við Háskóla Íslands. Bókin í ár inniheldur 32 örsögur eftir jafn marga höfunda sem allar innihalda nákvæmlega 91 orð, hvorki meira né minna. Hver saga er unnin út frá einu og sama þemanu sem bókin kennir sig við.
Grautur inniheldur grautaðar sögur um grautað fólk eða grautuð jól eða bara um þann grautaða veruleika sem við lifum.
Höfundar eru:
Árni Árnason
Ásdís Káradóttir
Berglind Erna Tryggvadóttir
Berglind Ósk
Birgitta Björk Bergsdóttir
Birna Stefánsdóttir
Daníel Guðmundur Daníelsson
Dóra Jóhannsdóttir
Eygló Hilmarsdóttir
Halldór Magnússon
Harpa Dís Hákonardóttir
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
Helgi Grímur Hermannsson
Hildur Selma Sigbertsdóttir
Hlín Leifsdóttir
Hrafnhildur Rafnsdóttir
Jakub Stachowiak
Jón Magnús Arnarsson
Katrín Mixa
Kristín Arngrímsdóttir
Kristín Nanna Einarsdóttir
Laufey Jóhannesdóttir
Magnús Jochum Pálsson
Marinella Arnórsdóttir
Rannveig Lydia Benediktsdóttir
Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir
Sunneva Kristín Sigurðardóttir
Svala Jónsdóttir
Tatjana Dís Aldísar
Vignir Rafn Valþórsson
Þórunn Rakel Gylfadóttir
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir
Útgefandi er Blekfjelagið og ritstjórar eru: Birna Stefánsdóttir, Helgi Grímur Hermannsson og Sunneva Kristín Sigurðardóttir.
Kápa eftir Berglindi Ernu Tryggvadóttur