Grænlandsför Gottu

Útgefandi: Halldór S
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2018 132 3.190 kr.
spinner

Grænlandsför Gottu

Útgefandi : Halldór S

3.190 kr.

Grænlandsför Gottu
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2018 132 3.190 kr.
spinner

Um bókina

Mótorbáturinn Gotta VE 108 fór til Grænlands árið 1929, með ellefu manna áhöfn. Tilgangurinn var að fanga sauðnaut, sem ætlað var að yrðu vísir að nýrri búgrein á Íslandi.

Þrátt fyrir að skipshöfnin lenti oft í mikilli hættu og hremmingum, þar sem lítið mátti útaf bregða, þá hepnaðist ferðin að mestu leiti vel og voru nautin höfð almenningi til sýnis á Austurvelli í Reykjavík.

Meistaraleg frásögn Halldórs Svavarssonar.

Tengdar bækur