Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Grænlandsför Gottu
Útgefandi: Halldór S
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 132 | 3.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 132 | 3.190 kr. |
Um bókina
Mótorbáturinn Gotta VE 108 fór til Grænlands árið 1929, með ellefu manna áhöfn. Tilgangurinn var að fanga sauðnaut, sem ætlað var að yrðu vísir að nýrri búgrein á Íslandi.
Þrátt fyrir að skipshöfnin lenti oft í mikilli hættu og hremmingum, þar sem lítið mátti útaf bregða, þá hepnaðist ferðin að mestu leiti vel og voru nautin höfð almenningi til sýnis á Austurvelli í Reykjavík.
Meistaraleg frásögn Halldórs Svavarssonar.