Góða nótt, yndið mitt

Dorothy Koomson
3.5/5
Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 485 2010 Verð 990 kr.
Flokkar: /

Nova og Mal ólust upp saman og voru óaðskiljanleg. Nú búa þau hvort í sinni borginni og hafa ekki talast við í átta ár. Mal og konan hans lifa barnlausu og að því er virðist áhyggjulausu lífi í London en Nova situr yfir syni sínum sem sefur dásvefni á sjúkrahúsi í Brighton.

Leyndarmálið sem olli vinslitunum víkur aldrei úr huga þeirra. Enginn veit hvort Leo litli vaknar aftur. Um leið og glufa kemur í þagnarhjúpinn sem umlykur fullorðna fólkið verður ómögulegt að halda gömlum draugum í skefjum…

Góða nótt, yndið mitt er hrífandi saga eftir metsöluhöfund bókarinnar Dóttir hennar, dóttir mín.

Halla Sverrisdóttir þýddi.


„Mér finnst þessi bók algjörlega dásamleg, persónurnar voru svo fallegar og ef maður hefði kosti frá öllum þessum persónum í fari sínu þá væri maður á grænni grein. Mæli einlægt með bókinni og vona sannarlega að það komi önnur á eftir þessari. Þetta er ein af þessum bókum sem maður getur sagst þykja vænt um.“
Kolbrún Skaftadóttir /

„Varaðu fjölskyldu og vini við því að þú verðir óviðræðuhæf klukkutímum saman, kannski í einn eða tvo daga, komdu þér svo þægilega fyrir og njóttu!“
New Books Magazine

„Kauptu hana, lestu hana, elskaðu hana.“
Daily Record

Umsagnir

Nýlega skoðað

Dreptu þá alla!
Dreptu þá alla! - Sönn sakamál 4
Ryan Green, Stella Rúnarsdóttir þýddi
5/5

Við mælum með

Dreptu þá alla!
Dreptu þá alla! - Sönn sakamál 4
Ryan Green, Stella Rúnarsdóttir þýddi
5/5
Leysingar
Leysingar
Stina Jackson, Friðrika Benónýsdóttir
5/5
Krókódíllinn
Krókódíllinn
Katrine Engeberg, Þórdís Bachmann þýddi
5/5
Sjálfsævisaga Alice B. Toklas
Sjálfsævisaga Alice B. Toklas
Gertrude Stein
5/5
Kona á flótta
Kona á flótta
Anais Barbeau-Lavalette
5/5
Slétt og brugðið
Slétt og brugðið
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
5/5
Kuðungakrabbarnir
Kuðungakrabbarnir
Anne B. Ragde
5/5
Plan B
Plan B
Guðrún Inga Ragnarsdóttir
5/5
Halastjarnan
Halastjarnan
Tove Jansson, Steinunn Briem þýddi
5/5
Bréfið
Bréfið
Kathryn Hughes, Ingunn Snædal
5/5

Opnunartímar í Bókabúð Forlagsins:

Mánudag-föstudags kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Skráðu þig á póstlistann okkar:

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | Fax 575 5601 forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning