Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Goðamenning
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2004 | 3.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2004 | 3.690 kr. |
Um bókina
Fjölhliða könnun á hlutverkum og áhrifum goða í íslenska þjóðveldissamfélaginu. Hér er einkum horft á atriði sem áður fyrr voru talin þessu samfélagi til ágætis, svo sem aðgreiningu löggjafarvalds og dómsvalds, lýðræðislegt eðli goðavaldsins og tengslin milli þess og bókmenningar Íslendinga á miðöldum.
Goðamenning er grundvallarrit um eitt merkilegasta tímabil í íslenskri sögu.
Gunnar Karlsson er prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og höfundur fjölda bóka.