Goðheimar 5 – Förin til Útgarða-Loka

Útgefandi: Iðunn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2014 48 2.990 kr.
spinner

Goðheimar 5 – Förin til Útgarða-Loka

Útgefandi : Iðunn

2.990 kr.

Goðheimar 5: Förin til Útheima-Loka
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2014 48 2.990 kr.
spinner

Um bókina

Loki og Þór eru farnir til Útgarða til að koma af sér óþæga smájötninum Karki. Útgarða-Loki leggur til að keppt verði í ýmsum greinum og sá sem tapi sitji uppi með Kark. En eru brögð í tafli? Hver er þessi Logi sem allt étur á svipstundu, og er ekki eitthvað bogið við kerlinguna Elli sem Þór á að glíma við?

Bókaflokkurinn um Goðheima eftir Peter Madsen hóf göngu sína fyrir rúmum þrjátíu árum og nýtur enn gríðarlegra vinsælda um allan heim.

Bjarni Fr. Karlsson þýddi.

Tengdar bækur