Gifsplötur

Útgefandi: Iðnú
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 5.990 kr.
spinner

Gifsplötur

Útgefandi : Iðnú

5.990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 5.990 kr.
spinner

Um bókina

Í þessari bók er gerð grein fyrir smíði og uppsetningu gifsveggja. Í fyrstu köflunum er lýst framleiðsluferli gifsplatna, en síðan er fjallað um:

• þær kröfur sem gerðar eru til smíði veggja
• plötusamskeyti
• aðferðir við að festa plötur
• uppbyggingu grindar
• hvernig gifsplötur eru sniðnar og settar upp

Þegar unnið er með gifsplötur er mikilvægt að nota réttu verkfærin – á réttan hátt! Þess vegna fjallar sérstakur kafli í bókinni um þau verkfæri sem koma að bestu gagni.

Tengdar bækur