Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Generalizations about nations
Útgefandi: Ókeibæ
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2011 | 2.065 kr. |
Generalizations about nations
Útgefandi : Ókeibæ
2.065 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2011 | 2.065 kr. |
Um bókina
Í Generalisations of Nations hefur Lóa Hlín snarað bókinni Alhæft um þjóðir yfir á ensku en þar fabúlerar hún á næman hátt um þau grundvallar karaktereinkenni sem aðskilja þjóðir og enginn hefur viljað hafa hátt um áður. Er rétt að alhæfa um þjóðir? Líklega ekki, en það er þó fyndið.
„Flottar teikningar og afar fyndinn texti.“
Guðríður Haraldsdóttir / Vikan
„Mér finnst þessi bók brjálæðislega fyndin og ég get skoðað hana aftur og aftur. Í hvert skipti tek ég eftir einhverju nýju á þeim myndum sem ég skoða.“
Eyja M. Brynjarsdóttir / Druslubækur og doðrantar (bokvit.blogspot.com)