Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Geimverubörnin tóku kennarann minn!
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 166 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2023 | 166 | 2.990 kr. |
Um bókina
Lísa og vinir hennar verða mjög hissa þegar fröken Jóna byrjar að vera góð við þau. Þetta er jú kennarinn sem brosti á laun þegar Magnea Möller datt af stólnum sínum einu sinni. Og svo birtist tuskubangsi á borðinu hennar og það stendur Þú ert frábær á bumbunni á honum. Fröken Jóna er ekki bangsamanneskja. Hún er frekar manneskja sem hatar hvolpa og finnst kettlingar ljótir.
Og þá átta þau sig á því – fröken Jóna er á valdi geimvera. Og nú er hann að reyna að breyta þeim öllum í geimverur líka.
FORÐIÐ YKKUR!!!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar