Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
GaGa
Útgefandi: Iðunn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2023 | 990 kr. | |||
Innbundin | 2000 | 1.650 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2023 | 990 kr. | |||
Innbundin | 2000 | 1.650 kr. |
Um bókina
Sjoppueigandi í Reykjavík vaknar á Mars. Marsbúar losa sig við boðflennur: Þeir setja átthaga jarðarbúans á svið, fara í ham hans nánustu og láta hann hverfa á voveiflegan hátt þegar hann er farinn að trúa að hann sé heima hjá sér. Gaga er hugvitssamlega skrifuð saga um mann sem fer yfir um. Leiftrandi stíll og frásagnargleði gera söguna í senn fyndna og sorglega, viðfelldna og ískyggilega.
1 umsögn um GaGa
Bjarni Guðmarsson –
„Gaga er stutt saga en hnitmiðuð og hún er áleitin saga. Ólafur Gunnarsson hefur sýnt að honum lætur vel að skrifa sögur sem vega salt gamans og alvöru.“
Páll Valsson / Tímarit Máls og menningar