Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Fullveldi í 99 ár – safn ritgerða til heiðurs dr. Davíð Þór Björgvinssyni sextugum
Útgefandi: Hið Ísl. b
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 330 | 6.890 kr. |
Fullveldi í 99 ár – safn ritgerða til heiðurs dr. Davíð Þór Björgvinssyni sextugum
Útgefandi : Hið Ísl. b
6.890 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 330 | 6.890 kr. |
Um bókina
Bók þessi er gefin út í tilefni af sextugsafmæli Davíðs Þórs Björgvinssonar. Bókin geymir ritgerðir samferðamanna hans og eiga það sammerkt að lúta að fullveldishugtakinu sem hefur verið Davíð Þór hugleikið á fjölþættum starfsferli.
Davíð Þór hefur sinnt kennslu- og fræðastörfum sem prófessor við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík og sem prófessor í alþjóðlegum mannréttindum við Kaupmannahafnarháskóla. Árið 2004 var hann skipaður dómari við mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg og gegndi því embætti í níu ár. Eru þá ónefnd ýmis trúnaðarstörf á sviði laga og réttar.
Davíð Þór er afkastamikill og virtur fræðimaður og eftir hann liggja fjölmargar ritsmíðar um lögfræðileg efni.