Fuglabjargið

Útgefandi: Bókabeitan
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2021 296 3.590 kr.
spinner

Fuglabjargið

Útgefandi : Bókabeitan

3.590 kr.

Fuglabjargið
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2021 296 3.590 kr.
spinner

Um bókina

Á leynieyju sem stingst upp úr norðurhafi er fuglabjarg. Þar búa dramatískar súlur, hrekkjóttar ritur, slúðrandi æðarfuglar, stressuð hringvíufeðgin, snyrtilegir lundar, hlæjandi haftyrðlar, fúll skarfur og hinn fjölkunnugi hrafn.

Í fuglabjarginu býr líka einstakur fugl, hnoðrið, sem ætlar að bjóða okkur í hugarflug um merkilegt og mikilvægt ár í lífi sínu í eyjunni.

Fuglabjargið er bók sem sækir innblástur í lífríki fugla. Fuglabjargið er einnig tónleikverk og er tengill á tónlist verksins innifalinn í bókinni.

Tengdar bækur