Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Föðurlandsstríðið mikla og María Mitrifanova
Útgefandi: Sæmundur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 240 | 5.590 kr. |
Föðurlandsstríðið mikla og María Mitrifanova
Útgefandi : Sæmundur
5.590 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 240 | 5.590 kr. |
Um bókina
Í Breiðholtinu býr María á tíræðisaldri. Á langri ævi hefur hún stiklað um stóratburði mannkynssögunnar.
Í seinni heimsstyrjöldinni var hún hermaður í Rauða hernum sem í fyrstu varðist innrás Þjóðverja en endaði í Berlín. Rússar kalla þetta stríð Föðurlandsstríðið mikla. Það var hennar stríð.
Bókin segir átakasögu austurvígstöðvanna í smáu og stóru. Í lok hvers kafla er stríðssagan sett í samhengi við lífshlaup Maríu Mitrofanovu og við sjáum atburðina frá hennar sjónarhóli.
Bókina prýða fjölmargar myndir og kort.
Inngangsorð ritar Anton Vasiliev, sendiherra Rússneska sambandsríkisins á Íslandi.