Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Fílahirðirinn
Útgefandi: Orðastaður
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 187 | 3.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 187 | 3.290 kr. |
Um bókina
Bókin hefur að geyma fimm sögur sem eru mismunandi að lengd. Sögurnar fjalla vítt og breitt um dyggðir og breyskleika mannsins.
Í Fléttum er breitt yfir skelfilegan ósóma með einum stuttum vinafundi og í Endurmati skoðar vansæl eiginkona líf sitt upp á nýtt eftir kaup á skyrtu fyrir eiginmanninn.
Í titilsögunni tekur söguhetjan sér það fyrir hendur að koma frænda sínum frá drykkfelldri móður sinni og í Þriðja manninum er flygill fluttur upp í fjallshlíð að ósk sérviturs píanóleikara.
Í Borgundarhólmsklukkunni gengur mannhæðarhá klukka niður Laugaveginn og reynir að vekja fólk til vitundar um …
Höfundur hefur áður gefið út þrjár ljóðabækur. Þetta er fyrsta verk hans í óbundnu máli.