Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Endalokin #1: Útverðirnir
Útgefandi: Bókabeitan
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 224 | 1.690 kr. | ||
Rafbók | 2016 | 999 kr. |
Endalokin #1: Útverðirnir
Útgefandi : Bókabeitan
999 kr. – 1.690 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 224 | 1.690 kr. | ||
Rafbók | 2016 | 999 kr. |
Um bókina
Hallgerður Evudóttir er nýflutt til ömmu sinnar í Rökkurhæðum. Hún fer að púsla saman sögusögnum af dularfullum atburðum sem þar eiga að hafa gerst og skilur ekkert í að nokkur þori yfir höfuð að búa á staðnum.
Þegar Hallgerður kemst á slóðir undarlegs safnaðar sem kallar sig Útverði er hún sannfærð um að hún sé búin að finna uppsprettu illskunnar í Rökkurhæðum.
Endalokin er fyrri hluti sjálfstæðs tvíleiks sem slær botninn í bókaflokkinn um krakkana í Rökkurhæðum. Seinni bókin kemur út 2017.