Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
En hvað það var skrýtið
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 14 | 2.325 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 14 | 2.325 kr. |
Um bókina
Nú ætla ég að segja sögu þér,
En set það upp þú bara trúir mér:
Það var í fyrra vor um morgunstund
Ég vaknaði af ósköp sætum blund
Og klæddi mig í kjólinn rauða, nýja …
Sagan af ömmustelpunni í sparikjólnum sem fór út að leika sér í sólinni hefur glatt kynslóðir Íslendinga áratugum saman.
Kvæði Páls J. Árdals, En hvað það var skrýtið, með myndum Halldórs Péturssonar kom fyrst út árið 1955 og er fyrir löngu orðið sígilt.