Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Elsku Lulla mín
Útgefandi: Óðinsauga
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 159 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 159 | 4.290 kr. |
Um bókina
Á árum fyrir og um upphaf seinni heimsstyrjaldar á þjóðþekkt skáld ástarævintýri með einstæðri móður og reyna þau að láta ástarfundina fara leynt út af rygti skáldsins.
Ganga turtildúfanna á milli eldheit ástarbréf og hefur þessi bók einkum að geyma bréf skáldsins til Lullu, elskunnar sinnar, en margvíslegan annan fróðleik að auki.