Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Eistland – smáþjóð undir oki erlends valds
Útgefandi: BF
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 2.190 kr. |
Eistland – smáþjóð undir oki erlends valds
Útgefandi : BF
2.190 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 2.190 kr. |
Um bókina
Sænsk-eistneski rithöfundurinn Andres Küng lýsir því í bók, sem kom út á Íslandi 1973, á meðan Eistland var enn hernumið, hvernig Rússar reyndu að afmá sjálfstæða menningu lítillar grannþjóðar.
Þýðandi bókarinnar var Davíð Oddsson laganemi, sem var forsætisráðherra 18 árum síðar, þegar Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna á ný sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna.