Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Edda týnist í eldgosinu
Útgefandi: Útkall
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 48 | 890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 48 | 890 kr. |
Um bókina
Sönn spennusaga úr eldgosinu á Heimaey 1973.
Þegar íbúarnir flýja með fiskibátum til lands týnir Edda, átta ára, foreldrum sínum. Pabbi hennar fer með hana og systkini hennar, Valda, Guðnýju og Lísu, niður á bryggju. Hann segir þeim að bíða þar á meðan hann sæki mömmu, Íbbu, Árnýju og Kalla litla. Þegar pabbi kemur aftur er eins og jörðin hafi gleypt systkinin fjögur. Mamma og pabbi verða skelfingu lostin.
Í þessari fallega myndskreyttu sögu fáum við að vita hvað varð um Eddu og systkini hennar, sem voru svo lengi viðskila við foreldra sína.