Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Dunce 2. tölublað 2021
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | 124 | 3.900 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | 124 | 3.900 kr. |
Um bókina
Tímaritið Dunce fjallar um þverfaglegan skurðpunkt dans- og gjörningalistar. Annað tölublað er gefið út á Reykjavík Art Book Fair í Ásmundarsal 12.11.21. Birtar eru fræðigreinar, textar eftir listamenn og viðtöl. Dunce er gefið út af Prenti & vinum, ritstýrt af danshöfundinum Sóleyju Frostadóttur og hannað af Helgu Dögg Ólafsdóttur.
Eftirfarandi listamenn eru til umfjöllunar í blaðinu:
Sigurður Guðmundsson, Steinunn Ketilsdóttir, Natalia Villanueva Linares, Ilmur Stefánsdóttir, Yelena Arakelow, Padmini Chettur, Sigtryggur Berg Sigmarsson, Ingrid Berger Myhre, Gjörningaklúbburinn, Oliver Doe, Gígja Jónsdóttir, Reykjavík Dance Festival