Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Dularmögn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2023 | 598 | 3.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2023 | 598 | 3.690 kr. |
Um bókina
Í GÆR VAR SNOWFIELD Í KALIFORNÍU AÐLAÐANDI LÍTILL BÆR ÞAR SEM BÆJARBÚAR NUTU LÍFSINS Í GULLINNI SÍÐDEGISSÓL. Í DAG RÁÐA MARTRAÐIR ÞAR RÍKJUM.
Ævagamalt ógnarafl hefur numið á brott næstum alla íbúa bæjarins og skilið lík annarra eftir, afkáralega afskræmd. Hvaða von eiga þeir örfáu sem enn lifa?
Mögnuð háspennusaga sem fær hárin til að rísa á höfði lesandans.
Dean Koontz er einn þekktasti spennusagnahöfundur heims. Bækur hans hafa selst í yfir 500 milljónum eintaka og verið þýddar á um 40 tungumál.
Helgi Magnússon þýddi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar