Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Draugahöndin
Útgefandi: Uppheimar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 63 | 1.310 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2008 | 63 | 1.310 kr. |
Um bókina
Mamma var búin að biðja Kolbein um að passa sig á sjóðandi heitu fótabaðsvatninu. En hann var í sjóræningjaleik og það virtist svo upplagt að láta skipið sigla á alvöru vatni í balanum. Og úbbs . . . hann gleymdi sér. Óhlýðnaðist mömmu sinni. Það hafði hann aldrei ætlað sér að gera.
Á ferð sinni um bæinn leitar Kolbeinn að svari við þeirri spurningu hvers vegna maður gerir stundum hluti sem stríða gegn betri vitund. Og síðan hefur eitthvað óskaplega dularfullt komið fyrir höndina á honum . . .