Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Dönsk-ísl. skólaorðabók 2005
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2005 | 4.865 kr. |
Dönsk-ísl. skólaorðabók 2005
Útgefandi : MM
4.865 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2005 | 4.865 kr. |
Um bókina
Dönsk-íslensk skólaorðabók kom út í nýrri og endurbættri útgáfu hjá Máli og menningu árið 2005 í ritstjórnHalldóru Jónsdóttur. Bókin er um 30.000 uppflettiorð ásamt fjölda notkunardæma og var unnin með það að leiðarljósi að vera hentugt uppflettirit fyrir fólk á öllum skólastigum. Hún fylgir núgildandi danskri stafsetningu og beygingar og önnur málfræðiatriði eru samkvæmt nýjustu reglum í samráði við Danska málnefnd.