Danskennarinn snýr aftur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2023 | App | 1.990 kr. | ||
Rafbók | 2022 | 990 kr. | |||
Kilja | 2010 | 448 | 1.190 kr. |
Danskennarinn snýr aftur
990 kr. – 1.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2023 | App | 1.990 kr. | ||
Rafbók | 2022 | 990 kr. | |||
Kilja | 2010 | 448 | 1.190 kr. |
Um bókina
„Hörkuspennandi, nístingsköld og löðrandi í illsku.“ / The Times
„Fínn Mankell, ófagur og ískyggilegur.“ / Le Figaro
„Göldrótt saga … Mankell hrífur.“ / Los Angeles Times
12. desember árið 1945 lendir bresk herflugvél á flugvellinum eftir eru níu karlar og þrjár konur tekin af lífi með hengingu.
Í október árið 1999 finnst líkið af fyrrverandi lögregluþjóni, Herbert Molin, fyrir utan afskekkt heimili hans í Härjedal á Jamtalandi. Allt bendir til að hann hafi verið myrtur á úthugsaðan og óhugnanlegan hátt. Á stofugólfinu í húsi hans eru blóðug spor sem lögreglunni finnst mynda undarlegt munstur: Einhver hefur dansað tangó við fórnarlambið … Smám saman verður ljóst að til eru þeir sem hafa ekki áhuga á að morðið sé rannsakað. Skuggar fortíðarinnar teygja sig æ lengra inn í þétta skógana í Härjedal.
Þórdís Gísladóttir þýddi.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
ATH. Spurt og svarað um rafbækur.
Hljóðbókin er 14 klukkustundir og 33 mínútur að lengd. Kolbeinn Arnbjörnsson les.