Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Byggðasaga Skagafjarðar – I. bindi: um Skefilsstaðahrepp og Skarðshrepp
Útgefandi: Söguf
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1999 | 352 | 6.890 kr. |
Byggðasaga Skagafjarðar – I. bindi: um Skefilsstaðahrepp og Skarðshrepp
Útgefandi : Söguf
6.890 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1999 | 352 | 6.890 kr. |
Um bókina
Í fyrsta bindi Byggðasögu Skagafjarðar eru teknir fyrir tveir hreppar, Skefilsstaðahreppur og Skarðshreppur sem saman telja nærri 80 jarðir. Nokkur umfjöllun er um hvort sveitarfélag.
Í texta og myndmáli er fjallað um hverja einstaka jörð sem í ábúð hefur verið einhvern tíma síðast liðin 220 ár. Gefin er lýsing á jörðinni, getið bygginga og birt tafla yfir fólk og áhöfn jarðanna á ýmsum tímum, yfirlit um eignarhald á síðari tímum og talsverð söguleg umfjöllun. Auk þess er gerð grein fyrir öllum fornbýlum og seljum sem tengjast jörðununum og þau staðsett með GPS-staðsetningartæki.