Brýrnar í Madisonsýslu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Geisladiskur | 1996 | CD | 2.307 kr. | ||
Geisladiskur | 2009 | CD | 2.390 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2018 | App | 1.290 kr. |
Brýrnar í Madisonsýslu
1.290 kr. – 2.390 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Geisladiskur | 1996 | CD | 2.307 kr. | ||
Geisladiskur | 2009 | CD | 2.390 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2018 | App | 1.290 kr. |
Um bókina
Þetta er saga Róberts Kincaid og Fransisku Johnson. Hann er ljósmyndari og heimshornaflakkari, en hún býr í sveit í Iowa.
Á heitum ágústdegi árið 1965 leggur Róbert leið sína í Madisonsýslu til að taka þar ljósmyndir af yfirbyggðum brúm. Af tilviljun kynnist hann Fransisku og þau eiga samana sæludaga. Þetta er ljúfsár saga sem lætur engan ósnortinn.
Brýrnar í Madisonsýslu er fyrsta skáldsaga Roberts James Waller, sem er fyrrum háskólakennari og ljósmyndari.
ATH. Tvær gerðir hljóðbóka eru í boði fyrir þessa vöru. Hljóðbókin er til á geisladiski (CD eða Mp3) sem afhendist í pósti eða úr verslun en einnig er hægt að fá hljóðbók sem er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á beint í gegnum app Forlagsins eða vafra (Hljóðbók – App). Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er um 5 klukkustundir að lengd.
Pétur Gunnarsson, rithöfundur, þýðir bókina og les upphaf og eftirmála, en Kristbjörg Kjeld, leikkona, flytur meginefni hennar.