Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Blómadalur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2023 | 280 | 4.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2023 | 280 | 4.090 kr. |
Um bókina
Á yfirborðinu virðist bjart framundan; Ný kærasta, umhyggjusöm fjölskylda í Nuuk og skólavist í Árósaháskóla í Danmörku. Samt er eins og allt sé á skjön, heimurinn þrengir smám saman að og niðurtalningin hefst.
Blómadalur er ágeng saga, næstum ofsafengin, og full af svörtum húmor. Þetta er saga um sjálfsmyndarleit, ást og vináttu, fordóma og sjálfsfyrirlitningu í samfélagi þar sem dauðinn er sínálægur en enginn talar um hann.
Niviaq Korneliussen hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2021 fyrir þessa bók.
Heiðrún Ólafsdóttir þýddi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar