Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Blikktromman 2
Útgefandi: VH
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1999 | 100 | 490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1999 | 100 | 490 kr. |
Um bókina
Óskar , sögumaður og aðalpersóna bókarinnar, upplifir nú breytta tíma. Síðari heimsstyrjöldin er hafin og sakleysi æskuáranna víkur fyrir hryllingi stríðsins. En þótt höggvin séu skörð í raðir fjölskyldu og vina í gömlu Hansaborginni Danzig hefur stríðið margt jákvætt í för með sér fyrir Óskar. Í lok þess verða þó kaflaskil í lífi þessa síhvikula og einstrengingslega unga manns. Nú dugir ekki lengur að vera endalaust þriggja ára gamall, líkt og Óskar hafði séð fyrir sér, því í umróti stríðslokanna tekur hann skyndilega að stækka ...
Hér birtist annar hluti Blikktrommunnar, hinnar heimskunnu skáldsögu Günters Grass, sem er eitt höfuðverk evrópskra bókmennta á þessari öld.
Bjarni Jónsson íslenskaði.