Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bílamenning
Útgefandi: JPV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 320 | 8.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 320 | 8.490 kr. |
Um bókina
Í Bílamenningu eru 154 kaflar tileinkaðir bílum og bílamönnum. Hér eru bílar almennings, lögreglu og slökkviliðs; trukkar jafnt sem eðalvagnar, keppnisbílar, jeppar, vörubílar og húsbílar, svo fátt eitt sé talið.
Auk þess er fjallað um ýmislegt annað sem tengist bílum, svo sem bensín- og smurstöðvar, verkstæði, bílasölur, hjólhýsi, leikföng, söfn og sýningar, að ógleymdri vega- og gatnagerð.
Íslendingar hafa ekki fremur en aðrir farið varhluta af þeirri áhugaverðu þróun bílamenningar sem hér er fjallað um á einstakan hátt. Bókina prýða rúmlega þúsund ljósmyndir sem margar hafa hvergi sést áður.
Ómissandi verk fyrir alla bílaáhugamenn.