Beinhvít skurn

Útgefandi: Meðgöngu
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúkspjalda 2015 19 990 kr.

Beinhvít skurn

Útgefandi : Meðgöngu

990 kr.

Beinhvit skurn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúkspjalda 2015 19 990 kr.

Um bókina

Beinhvít skurn er fyrsta ljóðabók Soffíu Bjarnadóttur og sú 11. í seríu Meðgönguljóða þar sem efnileg skáld eru kynnt til leiks með styttri verkum.

Bókin var prentuð í takmörkuðu upplagi sem telur 200 eintök og er hver bók einstök, sérmerkt og handsaumuð.

Soffía Bjarnadóttir (f. 1975) ólst upp í Reykjavík og á Seltjarnarnesi. Hún nam leikhúsfræði við Kaupmannahafnarháskóla, lauk grunn- og meistaranámi í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands og hefur einnig lokið námi í ritlist á meistarastigi frá sama skóla. Hún hefur áður gefið út skáldsöguna Segulskekkju hjá Máli og menningu árið 2014. Eftir hana hafa birst ýmis konar textar í safnritum, dagblöðum, vefritum, útvarpi og tímaritum eins og Stínu og Tímariti Máls og menningar.

Tengdar bækur