Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bandaríkjaforsetar: æviþættir allra foresta Bandaríkjanna frá George Washington til Baracks Obama
Útgefandi: Urður
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 432 | 5.890 kr. |
Bandaríkjaforsetar: æviþættir allra foresta Bandaríkjanna frá George Washington til Baracks Obama
Útgefandi : Urður
5.890 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2016 | 432 | 5.890 kr. |
Um bókina
Í þessari fróðlegu bók er ævihlaup allra forseta Bandaríkjanna rakið á greinargóðan og lifandi hátt. Hér segir frá fyrstu forsetunum sem áttu þátt í stofnun Bandaríkjanna, George Washington, John Adams og Thomas Jefferson, frá Abraham Lincoln og sviplegum örlögum hans, frá mönnum sem flestir kannastenn við, t.a.m. Franklin D Roosevelt, John F. Kennedy, Richard M. Nixon, Bill Clinton og George W. Bush, svo nokkrir séu nefndir.
Hér segir líka frá kempum á borð við Andrew Jackson, Andrew Johnson, Ulysses S. Grant,Theodore Roosevelt og öllum hinum sem nú er sjaldan getið.