Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Augu þín sáu mig
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1900 | 231 | 715 kr. | ||
Kilja | 1999 | 231 | 1.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1900 | 231 | 715 kr. | ||
Kilja | 1999 | 231 | 1.190 kr. |
Um bókina
Augu þín sáu mig gerist í smáþorpinu Kükenstadt í neðra Saxlandi. Þar birtist skyndilega hungraður flóttamaður með leirklump í hattöskju. Flóttamanninum er komið fyrir á gistiheimili og með hjálp þjónustustúlkunnar Marie-Sophie mótar hann barn úr leirklumpinum og saman gefa þau því líf.
Saga þessi er hluti af þríleiknum Codex 1962.