Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Arfleifð óttans
Útgefandi: Odukat AB
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 160 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 160 | 2.990 kr. |
Um bókina
Unnur Sólrún Bragadóttir er fædd 1951 á Vopnafirði en ólst upp á Eskifirði frá sex ára aldri. Fyrsta ljóðabók hennar , Er þetta lítandi, var gefin út af Helgafelli þegar Unnur var tvítug. Unnur hóf nám í bókmenntum í Svíþjóð 1976. Þegar því lauk flutti hún til Íslands, lauk námi í kennsluréttindum og starfaði lengst af sem kennari. 2009 fór Unnur til framhaldsnáms í Svíþjóð og hefur búið þar síðan. Hún starfaði sem móðurmálskennari í Lundi þar til hún fór á eftirlaun.
Alls hafa komið út fjórtán bækur eftir Unni, ellefu á íslensku og þrjár á sænsku. Arfleifð óttans er fyrsta skáldsaga Unnar og jafnframt hennar fimmtánda bók.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar