Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Allavega
Útgefandi: Forlagið
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2018 | 490 kr. | |||
Hljóðbók - streymi | 2018 | App | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2018 | 490 kr. | |||
Hljóðbók - streymi | 2018 | App | 990 kr. |
Um bókina
Ung kona glímir við að koma böndum á hugsun sína og líf. Hvernig er hægt að ná tökum á sjálfri sér?
Niðurstaða hennar er sú að lykillinn að lífshamingjunni felst í því að vera góð manneskja. Allavega er ekki sjálfshjálparbók, ekki skáldsaga, og þó!
Allavega er ein þriggja sagna sem verðlaunaðar voru í samkeppni Forlagsins um Nýjar raddir 2018 og gefnar út sem rafbækur.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er um 2 klukkustundir að lengd. Silja Aðalsteinsdóttir les.
2 umsagnir um Allavega
Eldar –
„Það er heillandi hvernig sögupersónan segir sögur af sjálfri sér og fjölskyldu sinni. (…) [hún]er að kljást við myrkrið en samt er einhver léttleiki yfir frásögninni, húmor. Höfundurinn virðist hafa góð tök á stíl og frásögn og er vel skrifandi. Allavega er fersk saga og góð aflestrar.“
Ingveldur Geirsdóttir / Morgunblaðið
Eldar –
„Skemmtilegur ryðmískur stíll, þar sem höfundur vinnur viljandi með kaótíska nálgun.“
Heiðar Sumarliðason / X-ið 97.7