Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Áhyggjur Berts
Útgefandi: Bifröst
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1998 | 207 | 690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1998 | 207 | 690 kr. |
Um bókina
Bert byrjar í tíunda bekk - loksins. Nú er hann orðin stór og fullorðin og allt getur gerst og á að gerast. Það boðar til dæmis gott að leyniást Berts, Gabríella, er komin í sama skóla og hann.
Því miður fer ekkert eins og Bert vonaðist til. Þvert á móti hrannast áhyggjurnar upp eins og óveðurský yfir flösunni í hári hans. Hann fær hálsbólgu. Hann þarf að fá sterkari gleraugu. Hann tapar í glímu - fyrir litla-Eiríki ! Áki eignast nýjan besta vin. Rokkhljómsveitin Heman Hunters springur í loft upp. Heima rífast mamman og pabbin í sífellu. Bjössi, bekkjarbróðir Berts, fær krabbamein og Gabríella segir að Bert sé eins og froskur...
En þrátt fyrir allt eru kanski horfur á að lífið verði betra eftir jólafríið.