Agnarögn heimsækir býflugnabú – Micrunella á u reama di l’ape – Micronette au royaume des abeilles
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 60 | 2.290 kr. |
Agnarögn heimsækir býflugnabú – Micrunella á u reama di l’ape – Micronette au royaume des abeilles
2.290 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 60 | 2.290 kr. |
Um bókina
Litla brosmilda ögnin, Agnarögn, sem elskar að skoða heiminn og upplifa ævintýri er komin aftur á kreik. Í þetta skiptið fer hún aftur í óvænt ferðalag, ásamt Snefli vini sínum sem hún kynntist í síðustu ævintýraferð. Þau ferðast meðal annars með býflugum og kynnast undraveröld býflugnabúsins.
Bókin hefur þrjár áherslur: í fyrsta lagi fjallar hún um ögnina litlu og upplifanir hennar, sem sýnir að jafnvel minnstu lífverurnar eiga sér spennandi líf og þar sem þær eru svo agnarsmáar og léttar geta þær líka ferðast hvert sem er. Í öðru lagi, að sýna býflugur á vinsamlegan hátt og vekja athygli á hversu mikilvægt hlutverk þeirra er á jörðinni.
Í þriðja lagi, þar sem bókin er skrifuð á þremur tungumálum (íslensku, frönsku og korsísku) stuðlar hún að aukinni vitund fyrir öðrum menningarheimum og tungumálum.
Micrunella, a particulella hè di vultata, fianchighjata da um so amicu Micrubertu. E so aventure si pruseguenu in un viaghju inaspittatu cù l’ape è a scuparta di u mondu bugnarecciu.
La petite particule Micronette est de retour, accompagnée de son ami Microbert. Leurs aventures se poursuivent dans un voyage inattendu avec les abeilles, et leur découverte du monde de la ruche.