Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Af hverju gjósa fjöll ?
Útgefandi: Mál og menning
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 57 | 3.990 kr. |
Af hverju gjósa fjöll ?
Útgefandi : Mál og menning
3.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 57 | 3.990 kr. |
Um bókina
Af hverju verða eldgos? Eru eldgos alltaf í eldfjöllum? Hvar er mesta af eldgosum á jörðinni? Eru eldgos úti í geimnum? Hvað þarf ég að læra til þess að vera eldfjallafræðingur?
Af hverju gjósa fjöll? geymir 40 spurningar og svör af Vísindavefnum um eldgos auk margs konar fróðleiksmola og tenginga við umhverfi okkar. Öllum svörum fylgja skemmtilegar og skýrandi myndir og kort sýna helstu eldfjöll jarðar, flekaskil og íslensk eldfjöll. Svörin eru sett fram á einfaldan hátt en þó með vísindalegri nákvæmni og er bókin ætluð fróðleiksfúsu fólki frá átta ára aldri.
Þórarinn Már Baldursson myndskreytti á sinn skemmtilega hátt.