Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Aðeins eitt líf: Louise Rick #3
Útgefandi: Uppheimar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 352 | 990 kr. |
Aðeins eitt líf: Louise Rick #3
Útgefandi : Uppheimar
990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 352 | 990 kr. |
Um bókina
Aðeins eitt líf er eftir danska glæpasagnahöfundinn Söru Blædel.
Dag einn í september finnur sportveiðimaður lík af stúlku í Holbækfirði. Kaðli er brugðið um mitti hennar og á enda hans stór garðhella. Stúlkan er af erlendu þjóðerni og strax kviknar sá grunur að um heiðursmorð sé að ræða. Louise Rick í Kaupmannahafnarlögreglunni er fengin til að aðstoða farandsveit lögreglunnar við rannsókn málsins.
Louise reynir af öllum mætti að láta ekki fordóma í samfélaginu trufla rannsóknina en málið flækist enn frekar þegar annað morð er framið. Væntingar og draumar víkja þegar árekstrar verða á milli ólíkra menningarheima.
Árni Óskarsson þýddi.