Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Á vegum úti
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | 284 | 2.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | 284 | 2.290 kr. |
Um bókina
Á vegum úti kom fyrst út í Bandaríkjunum árið 1957 og hefur engin bók þótt lýsa betur rótleysi kynslóðarinnar sem ólst upp eftir seinna stríð. Andrúmsloftið í sögunni er forboði þess æsilega glundroða sem áratug síðar setti mark sitt á öll Vesturlönd.
Nú er þessi einstaka saga talin meðal helstu verka amerískra nútímabókmennta og Jack Kerouac skipað á bekk með fremstu rithöfundum þjóðar sinnar.
Ólfur Gunnarsson þýddi.